Skráning á meirapróf Akureyri

Eyđublađ til ađ skrá sig á meiraprófsnámskeiđ á Akureyri

Meirapróf - Akureyri

Hér skráir ţú ţig á námskeiđ til aukina ökuréttinda hjá Ekli ökuskóla. Neđst í skjalinu merkir ţú viđ í ţau réttindi sem ţú hugsar ţér ađ taka, ath ađ hćgt er ađ breyta ţví síđar.  
Auglýst námskeiđ er háđ ţví ađ lágmarsks ţátttökufjöldi náist og verđa ađilar látnir vita međ góđum fyrirvara.
Ţrátt fyrir ađ ekki hafi veriđ auglýst námskeiđ er um ađ gera ađ skrá sig og láta vita af áhuga sínum.
 
Ţegar tímasetning er komin á námskeiđiđ verđur haft samband viđ ţig og stađan tekin hvort ţú munir sitja námskeiđiđ.
 
ATH: Verđ miđast viđ stađgreiđslu sem greiđist á fyrstu dögum námskeiđs, ath greiđsla međ kreditkorti og kreditkortaláni telst til stađgreiđslu. Sjá verđskrá.
 
Engin skuldbinding er ţrátt fyrir ađ ţú skráir ţig.
 
C1. Vörubifreiđ allt ađ 7.500 kg. "pallbíll" / C. Vörubifreiđ, tekur einnig yfir C1. / D1. Hópbifreiđ allt ađ 16 farţega. / D. Hópbifreiđ tekur einnig yfir D1. / BFF. Leigubifreiđ. / C1E.D1E.CE.DE. Eftirvagnar, kerrur / BE eftirvagn fyrir fólksbifreiđ sem gefur réttindi til ađ draga allt ađ 3500 kg kerru.
captcha

Svćđi

EKILL EHF

Gođanesi 8-10   |   603 Akureyri   |   Sími: 4617800   |   Fax: 4617801   |   Email: ekill@ekill.is   |   Kt: 691297-3739

  • Facebook

    Facebook

    Viđ erum líka á facebook