Meirapróf, vörubíll, rúta og trailer

Volvo fh16 750hp
Volvo fh16 750hp

Skráning stendur yfir HÉR.
Námskeiðið verður með aðeins breyttu sniði frá því sem verið hefur, kennsla fer fram virka daga frá klukkan 17:30 til 21:00 á virkum dögum en frá klukkan 09:00 til 16:00 á laugardögum. Engin kennsla á sunnudegi. 

HÉR má sjá stundaskrá fyrir fyrstu tvær vikurnar,  ath að aðeins eru komnar inn tímasetningar en ekki hvaða efni verður farið í.
HÉR má sjá stundaskrá fyrir seinni tæv vikurnar.