Kerruréttindi BE

BE réttindi
BE réttindi

Ökuréttindi B, almenn ökuréttindi gefa réttindi til að mega draga kerrur sem eru allt að 750 kg, til að mega draga þyngri kerrur, hjólhýsi, hestakerrur ofl þarf réttindi sem kallast BE réttindi. Ef næg þátttaka fæst verður haldið námskeið til þeirra réttinda á næstu viku. Námskeið til BE réttinda tekur yfir 4 kennslustundir í fræðilegu og 4 kennslustundir í verklegu. Kostnaður við þessi réttindi er 60.000 til Ekils innifalið í því eru bóklegir sem verklegir tímar, til viðbótar kemur endurnýjun á ökuskírteini og prófgjald hjá Frumherja. Aðeins þarf að taka verklegt próf fyrir þessi réttindi.

Skráðu þig HÉR