Kerruréttindi fyrir fólksbifreiđ

Ökunám og ćfingaakstur fyrir bílpróf, bifhjólapróf og aukin ökuréttindi. Meirapróf, vinnuvélaréttindi og rútupróf. Ćfingar í ökugerđi, fjarkennsla á

Eftirvagnar, kerruréttindi BE

Hér skráir ţú ţig á námskeiđ sem gefur ţér réttindi til ađ draga kerru, eftirvagn eđa tengitćki ţyngri en 750 kg  aftan í fólksbifreiđ.  Viđ erum ađ tala um fellihýsi, hjólhýsi ofl.
Auglýst námskeiđ er háđ ţví ađ lágmarsks ţátttökufjöldi náist og verđa ađilar látnir vita međ góđum fyrirvara.
Ţrátt fyrir ađ ekki hafi veriđ auglýst námskeiđ er um ađ gera ađ skrá sig og láta vita af áhuga sínum.
 
Um ţađ bil tveimur vikum fyrir auglýst námskeiđ ţurfa ađilar ađ greiđa 10.000 kr. stađfestingargjald fyrir námskeiđiđ sem er óafturkrćft ef ađili kemur síđan ekki á námskeiđiđ.  Ef hćtt verđur viđ námskeiđ af hálfu Ekils ökuskóla af einhverjum ástćđum fá ađilar stađfestingargjald ađ sjálfsögđu endurgreitt.
 
Engin skuldbinding er ţrátt fyrir ađ ţú skráir ţig.
 
captcha

Svćđi

EKILL EHF

Gođanesi 8-10   |   603 Akureyri   |   Sími: 4617800   |   Fax: 4617801   |   Email: ekill@ekill.is   |   Kt: 691297-3739

  • Facebook

    Facebook

    Viđ erum líka á facebook