Verðbreytingar frá og með 1. febrúar 2010

Um næstkomandi mánaðarmót er reiknað með að um einhverjar verðhækkanir verði á ökunámi hjá Ekli ökuskóla. Reynt verður eftir því sem kostur er að halda þeim hækkunum í lágmarki. Ekki verður þó komist hjá því að einhverjar hækkanir verði.

Þeir sem skrá sig á námskeið, í ökunám hverskonar og vinnuvélanámskeið munu ekki verða fyrir hækkunum á þeim námskeiðum sem þeir skrá sig á fyrir 1. febrúar þó svo að námskeiðið byrji ekki fyrr en seinna í febrúar eða jafnvel í mars.