Sumarfrí Ekils ökuskóla / Ekill ökuskóli summer vacation

Við förum í sumarfrí í júlí

Síðustu ár höfum við fundið fyrir því að nemendur okkar leita minnst til okkar í júlí af öllum mánuðum, þess vegna höfum við ákveðið að fara sjálf í sumarfrí í júlí til að vera viðbúin því að taka á móti ykkur aftur þegar þið leitið til okkar.

Það verður þó alltaf einhver starfsemi í gangi og við reynum okkar besta við að svara spurningum ykkar sem berast á ekill@ekill.is

We take our summer vacation in July.

In recent years, we have noticed that July is the month when we have the fewest students visiting us. Therefore, we have decided to take our summer vacation in July as well, so we can be fully prepared to welcome you when you return.

However, we will still have some activities running, and we will do our best to answer any questions sent to ekill@ekill.is.