Meiraprófsnámskeið

Námskeið til aukinna ökuréttinda byrjar þann 25 janúar klukkan 17:30 hjá Ekli. Unnið er að setja niður stundaskrá en námskeiðið verður með hefðbundnum hætti þar sem kennsla fer fram um helgar frá föstudegi til mánudags, fullt námskeið tekur yfir 4 helgar.
Hægt er að skrá sig á námskeiðið með því að smella hér eða undir Námskeið og þar Skrá mig á námskeið.