Ekill ökuskóli fær nýlegri kennslubíl í trailer kennsluna næsta námskeið 6 október.

MAN TGX 26,480
MAN TGX 26,480

Undanfarið hefur Ekill haft 6 hjóla MAN árg 2003 til að kenna á en sá sem kemur í hans stað er einnig MAN TGX 26,480 árg 2008. Hér er um að ræða fallegan bíl sem er af þeirri stærð sem við Íslendingar þekkjum til og notum einna mest við okkar aðstæður. Næsta námskeið verður 6 október.