Aðgangur ökukennara

Ökukennarakynning
Ökukennarakynning
Á fjarnámsvef Ökuskóla Ekils geta ökukennarar fengið aðgang að stuttum myndböndum til að kynna sér fjarnámið.  Ökukennarar geta óskað eftir aðgangi að þessum myndböndum sem sýna hvernig fjarnámskerfið virkar. Fram til þessa hafa ökukennarar aðeins geta kynnt sér lítinn hluta af því sem kerfið hefur upp á að bjóða.  

Þeir ökukennarar sem áhuga hafa á því að kynna sér þessi myndbönd geta óskað eftir lykilorði HÉR sem mun síðan berast í tölvupósti fljótlega.