Vinnuvélanámskeið Ekils Ökuskóla

Vinnuvélanámskeið tekur yfir 60, 40 mín kennslustundir. Um er að ræða Grunnnámskeið vinnuvélaréttinda sem veitir réttindi á alla flokka vinnuvéla.
Námskeiðið kosta 98.000 og eru verkalýðsfélögin að styrkja félagsmenn sína.
Auglýst námskeið er háð því að lágmarsks þátttökufjöldi náist og verða aðilar látnir vita með góðum fyrirvara.
Þrátt fyrir að ekki hafi verið auglýst námskeið er um að gera að skrá sig og láta vita af áhuga sínum.

Þegar tímasetning er komin á námskeiðið verður haft samband við þig og staðan tekin hvort þú munir sitja námskeiðið.

 

ATH: Verð miðast við staðgreiðslu sem greiðist á fyrstu dögum námskeiðs, ath greiðsla með kreditkorti og kreditkortaláni telst til staðgreiðslu. Sjá verðskrá.

Engin skuldbinding er fyrir á skráningu.

Eftir að námskeiði líkur verða upplýsingar sem þú gefur hér upp sendar á Vinnueftirlitið til skráningar og umsýslu.

Með því að staðfesta skráningu gefur þú Ekli Ökuskóla leyfi til að geyma þær persónuupplýsingar sem þú gefur upp. Sjá nánar um geymslu persónuupplýsinga í persónuverndarstefnu Ekils Ökuskóla

Ef þú hefur afsláttarkóða getur þú sett hann hingað