Eftirvagnar, kerruréttindi BE

Hér skráir þú þig á námskeið sem gefur þér réttindi til að draga kerru, eftirvagn eða tengitæki þyngri en 750 kg  aftan í fólksbifreið, fellihýsi, hjólhýsi, hestakerru ofl.
 
Kennsla fer fram á Akureyri.
 
Engin skuldbinding er fyrir skráningu.
 
Með því að staðfesta skráningu gefur þú Ekil Ökuskóla leyfi til að geyma þær persónuupplýsingar sem þú gefur upp. Sjá nánar um geymslu persónuupplýsinga í persónuverndarstefnu Ekils Ökuskóla.