ADR námskeið

Námskeiðin flokkast í:

  • Þriggja daga grunnnámskeið, samtals 18 tímar (hver tími er 45 mín), sem allir verða að byrja á að taka og veitir réttindi til að flytja hættulegan farm sem stykkjavöru fyrir utan geislavirk efni og sprengifim efni

  • Tveggja daga framhaldsnámskeið til að öðlast réttindi til að flytja hættulegan farm í tönkum

  • Eins dags framhaldsnámskeið sem veitir réttindi til að flytja geislavirkan farm

  • Eins dags framhaldsnámskeið sem veitir réttindi til að flytja sprengifiman farm.

Réttindin gilda í 5 ár en má framlengja ef viðkomandi hefur setið endurmenntunarnámskeið áður en þau renna út.

Neðst í á þessari síðu merkir þú við í þau réttindi sem þú hugsar þér að taka.

Auglýst námskeið er háð því að lágmarsks þátttökufjöldi náist og verða aðilar látnir vita með góðum fyrirvara.
Þrátt fyrir að ekki hafi verið auglýst námskeið er um að gera að skrá sig og láta vita af áhuga sínum.

Verðskrá réttinda má finna hér, munið að kanna rétt ykkar til námsstyrks hjá ykkar stéttarfélagi.

Með því að staðfesta skráningu gefur þú Ekil Ökuskóla leyfi til að geyma þær persónuupplýsingar sem þú gefur upp. Sjá nánar um geymslu persónuupplýsinga í persónuverndarstefnu Ekils Ökuskóla.

Safnreitaskil
Vinsamlega skráðu heiti/nafn, kennitölu og tölvupóst greiðanda.
Safnreitaskil


Merktu við eitt eða allt eftir því sem við á.