Skrá mig á námskeið

 

Hér til hliðar er listi yfir þau námskeið sem eru í boði hjá Ekil Ökuskóla og tenglar á námskeiðin Ö3 hjá Ökugerðinu á Akureyri og Ökuskóla 3 í Hafnarfirði.

Áður en þú skráir þig á bóklegt námskeið fyrir bílpróf, mótorhjólapróf, skellinörðupróf eða vespupróf þarftu að vera búinn að ákveða hjá hvaða ökukennara þú ætlar að læra verklega hluta ökunámsins. Hér til vinstri á síðunni getur þú farið inn á "Mig vantar ökukennara" og fyllt út það eyðublað sem þar kemur upp. Starfsfólk Ekils mun aðstoða þig og koma þér í samband við ökukennara hvar á landinu sem er. Þegar starfsmaður Ekils eða ökukennari í þinni heimabyggð hefur haft samband við þig getur þú skráð þig á það námskeið sem þú ætlar að taka hjá ökuskólanum. 

ATH að þú hefur að sjálfsögðu mikið um það að segja hjá hvaða ökukennara þú lærir verklega hluta námsins og getur óskað eftir því að starfsmaður Ekils komið þér í samband við ákveðinn ökukennara. Á umsóknareyðublaðinu getur þú tekið það fram hjá hvaða ökukennara þú vilt læra.