Meirapróf

Meiraprófsnámskeið

- English below -

Meiraprófsnámskeið á fjarfundi.

Námskeiðið er 104 kennslustundir kenndar á rúmum 4 vikum. Kennsla fer fram á kvöldin frá 17:30-21:45 í fjarfundi á Zoom.

Meiraprófsnámskeiðið nær til réttinda á pallbíla og jeppa allt að 7,5 tonn (C1), rútu (D), litla rútu (D1), leigubíl (BFar), vörubíl (C) og eftirvagna (BE, DE, CE, C1E). Nánar um námskröfur hér. 

Verðskrá má finna á Ekill.is

Upplýsingar um fjarfund, uppsetningu og reglur um mætingu.

Dæmi um stundaskrá (með fyrirvara um breytingar)

Stundaskrá grunnur

Stundaskrá framhald

 Mundu að kanna möguleika á styrk hjá þínu stéttarfélagi.

Túlkun yfir á ensku eða pólsku möguleg ef næg þátttaka gefst. Erlendir aðilar verða þó að geta skilið og tjáð sig á ensku í verklegri kennslu.

Skráðu þig núna

 

If we have enough participants joining an English course, than it will take place.

Commercial driving licens taught via teleconfering

The course is 104 lessons taught in just over 4 weeks. Teaching takes place in the evenings from 17: 30-21: 45 via Zoom teleconfering.

The commercial driving course covers the rights to drive a pickup trucks and SUVs up to 7.5 tons (C1), bus for more than 16 passengers (D), minibus for 9-16 passengers (D1), taxi (BFar), truck +7.5 ton (C) and trailers (BE, DE, CE, C1E). More about study requirements here, please translate the website to english.

Price list can be found on Ekill.is

Information about teleconferencing, setup and rules for attendance.

Schedule (subject to change)

Schedule first half

Schedule second half

Remember to explore the potential for grant from your union.

Please note that you have to be able to understand and talk English during the course as well as during the practical driving lessons. 

SIGN UP FOR THE COURSE