Endurmenntun atvinnubílstjóra - Fjarfundur

Endurmenntun í fjarfundi

Upplýsingar um endurmenntun

Námskeiðin eru 5 talsins sem kennd eru í fjarfundi frá kl.09:00-16:00

Vistakstur Öryggi í akstri kennt 08.05

Vöruflutningar 15.05

Umferðaöryggi bíltækni 29.05

Lög og reglugerðir kennt 05.06

Farþegaflutningar kennt 12.06

 

Hvert námskeið kostar 20.000 kr en séu 5 námskeið tekin hjá Ekil Ökuskóla fæst fimmta námskeiðið frítt.

Mundu að kanna möguleika á styrk hjá þínu stéttarfélagi.

Skráðu þig núna