Meirapróf - Akureyri

Hér skráir þú þig á póstlista vegna námskeiðs til aukina ökuréttinda hjá Ekli ökuskóla. Neðst í skjalinu merkir þú við í þau réttindi sem þú hugsar þér að taka, ath að hægt er að breyta því síðar.  
Auglýst námskeið er háð því að lágmarsks þátttökufjöldi náist og verða aðilar látnir vita með góðum fyrirvara.
Þrátt fyrir að ekki hafi verið auglýst námskeið er um að gera að skrá sig og láta vita af áhuga sínum.
 
ATH: Verð miðast við staðgreiðslu sem greiðist á fyrstu dögum námskeiðs, ath greiðsla með kreditkorti og kreditkortaláni telst til staðgreiðslu. Sjá verðskrá.
 
 
Með því að staðfesta skráningu gefur þú Ekil Ökuskóla leyfi til að geyma þær persónuupplýsingar sem þú gefur upp. Sjá nánar um geymslu persónuupplýsinga í persónuverndarstefnu Ekils Ökuskóla.
 
ATHUGIÐ
Ábyrgð nemenda í verklegu prófi: Í verklegri kennslu telst ökukennari ökumaður bifreiðar skv.lögum og tryggingum. Í verklegu ökuprófi telst próftaki ökumaður og ber því ábyrgð á ökutækinu skv.því.
Safnreitaskil
Safnreitaskil
- C1. Vörubifreið allt að 7.500 kg. "pallbíll" / C. Vörubifreið, tekur einnig yfir C1. / D1. Hópbifreið allt að 16 farþega. / D. Hópbifreið tekur einnig yfir D1. / BFF. Leigubifreið. / C1E.D1E.CE.DE. Eftirvagnar, kerrur / BE eftirvagn fyrir fólksbifreið sem gefur réttindi til að draga allt að 3500 kg kerru.