Endurmenntun atvinnubílstjóra - Aðkoma að slysavettvangi

Aðkoma að slysavettvangi - Endurmenntun atvinnubílstjóra 
 
Námskeiðið er kennd á Slökkvistöð Akureyrar. Krafist er 100% mætingar og þátttöku.
 
Ef öll námskeiðin eru tekin hjá Ekil Ökuskóla er fimmta námskeiðið frítt. Þú getur tekið þau í fjarfundi :)
 
Auglýst námskeið er háð því að lágmarsks þátttökufjöldi náist og verða aðilar látnir vita með góðum fyrirvara - lágmarksfjöldi á námskeiði er 12 manns.

Þrátt fyrir að ekki hafi verið auglýst námskeið er um að gera að skrá sig og láta vita af áhuga sínum.
 
Þegar tímasetning er komin á námskeiðið verður haft samband við þig.
 
Hvert námskeið kostar 20.000 kr en fimmta námskeiðið er frítt ef öll námskeið eru tekin hjá Ekil Ökuskóla, munið að kanna rétt ykkar til námsstyrks hjá ykkar stéttarfélagi.
 
Með því að staðfesta skráningu gefur þú Ekil Ökuskóla leyfi til að geyma þær persónuupplýsingar sem þú gefur upp. Sjá nánar um geymslu persónuupplýsinga í persónuverndarstefnu Ekils Ökuskóla.
Safnreitaskil
Safnreitaskil
Endurmenntun atvinnuréttinda felur í sér 5 námskeið sem hvert er 7 kennslustundir. Kjarnanámskeið eru 3 efstu, val kjarni eru Vöruflutningar og Farþegaflutningar og hreint val er Aðkoma að slysavettvangi.