Meirapróf

Meiraprófsnámskeið

Meiraprófsnámskeið á fjarfundi.

Námskeiðið er 104 kennslustundir kenndar á rúmum 4 vikum. Kennsla fer fram á kvöldin frá 17:30-21:45 í fjarfundi á Zoom.

Meiraprófsnámskeiðið nær til réttinda á pallbíla og jeppa allt að 7,5 tonn (C1), rútu (D), litla rútu (D1), leigubíl (BFar), vörubíl (C) og eftirvagna (BE, DE, CE, C1E). Nánar um námskröfur hér. 

Verðskrá má finna á Ekill.is

Upplýsingar um fjarfund, uppsetningu og reglur um mætingu.

Dæmi um stundaskrá (með fyrirvara um breytingar)

Stundaskrá grunnur

Stundaskrá framhald

ATHUGIÐ - ekki verður kennt frá 28.mars-1.apríl (Páskahelgina). Kennsla hefst 2.apríl með framhaldsnámskeiði

 Mundu að kanna möguleika á styrk hjá þínu stéttarfélagi.

Við minnum á að sótt er um styrk vegna fræðslu fyrirtækis á vefgátt sjóða, www.attin.is

Túlkun yfir á ensku eða pólsku möguleg ef næg þátttaka gefst. Erlendir aðilar verða þó að geta skilið og tjáð sig á ensku í verklegri kennslu.

Skráðu þig núna