Verđskrá, meirapróf og vinnuvél

Verđ miđast viđ lágmarks tíma fjölda í bóklegum sem verklegum tímum. Komi til ţess ađ nemandi ţurfi ađ ţreyta próf oftar en einu sinni, hvort heldur sem

Verđskrá fyrir meirapróf

Verđ miđast viđ lágmarks tíma fjölda í bóklegum sem verklegum tímum. Komi til ţess ađ nemandi ţurfi ađ ţreyta próf oftar en einu sinni, hvort heldur sem er í bóklegu eđa verklegu prófi ber nemandinn ţann aukna kostnađ sem ţví fylgir. Ef nemandi ţarf ađ taka fleiri verklega tíma en lágmarkstímafjöldi hvers réttindaflokks gerir ráđ fyrir, ţarf ađ greiđa sérstaklega fyrir hvern auka tíma. 

ATH: Verđ miđast viđ stađgreiđslu sem greiđist á fyrstu dögum námskeiđs, ath greiđsla međ kreditkorti og kreditkortaláni telst til stađgreiđslu. Prófgjöld hjá Frumherja eru ekki innifalin í verđi á námskeiđum ökuskólans. Eldri ökuréttindi sem leyfa aukna ţyngd eđa farţegafjölda sem ekki var aflađ međ sérstöku námskeiđi gilda ekki upp í nám til aukina ökuréttinda samkvćmt úrskurđi Samgöngustofu.
Sjá verđskrá prófgjalda hér neđst á síđunni.

Verđskrá gildir frá 1. jan 2017

Vörubifreiđ: Verđ  
Vörubifreiđ C1 ađ 7.500 kg. 178.500  
Vörubifreiđ C 298.000  
Vörubifreiđ C viđbót viđ C1 198.000  
Vörubifreiđ C viđbót viđ Leigubíl 225.000  
Vörubifreiđ C viđbót viđ D hópbifreiđ 135.000  
     
Eftirvagn: Verđ  
Eftirvagn CE 115.000  
Eftirvagn CE til viđbótar C1E 87.500  
Eftirvagn C1 / D1 90.000  
Eftirvagn BE kerra 70.000  
     
Hópbifreiđ:    
Rúta / Hópbifreiđ D 335.000  
Rúta / Hópbifreiđ D til viđbótar viđ Leigubíl 260.000  
Rúta / Hópbifreiđ D viđbót viđ vörubíl og leigubíl   155.000  
Rúta / Hópbifreiđ D viđbót viđ C 180.000  
Rúta / Hópbifreiđ D1 9-16 farţega 225.000  
Rúta / Hópbifreiđ D1 viđbót viđ C     90.000  
Rúta / Hópbifreiđ D1 viđbót viđ B/far 140.000  
     
Leigubifreiđ / B/far: Verđ  
Leigubifreiđ / B/far 149.000  
Leigubifreiđ / B/far viđbót viđ C eđa C1 85.000  
Leigubifreiđ / B/far viđbót viđ D eđa D1 60.000  
     
Pakkar, 5% afsláttur - 5%*  Fullt verđ
Leigubifreiđ + hópbifreiđ 375.250    395.000
Vörubifreiđ + eftirvagn 392.350    413.000
Vörubifreiđ + hópbifreiđ 454.100    478.000
Vörubifreiđ C + leigubifreiđ 363.850    383.000
     
Öll réttindi, 15% afsláttur - 15%* Fullt verđ
Leigubíll + hópbifreiđ + vörubifreiđ + eftirvagn 560.150    659.000
     
     
Vinnuvélanámskeiđ / bóklegt 98.000  
     
Önnur gjöld: Verđ  
Endurnýjun á ökuskírteini 5.900  
Lćknisvottorđ 5.000  
Sjá prófgjöld, smella HÉR    
     

*afsláttur miđast viđ stađgreiđslu og rađgreiđslulán Borgunar

Greiđslumöguleikar
Ekill Ökuskóli bíđur upp á 3 mismunandi greiđslumöguleika fyrir utan stađgreiđslu međ peningum eđa korti.
1) Fá allt ađ fjóra reikninga senda í heimabanka, viđtakandi greiđir seđilgjald.
2) Rađgreiđslulán hjá Borgun, kostnađur og vextir skv. verđskrá Borgunar.
3) Pei greiđsluseđlar, kostnađur 2,5% ofan á stađgreiđsluverđ. Vextir, tilkynningar og greiđslugjald skv. verđskrá Pei.

 

Svćđi

EKILL EHF

Gođanesi 8-10   |   603 Akureyri   |   Sími: 4617800   |   Fax: 4617801   |   Email: ekill@ekill.is   |   Kt: 691297-3739

  • Facebook

    Facebook

    Viđ erum líka á facebook