Vörubílapróf fyrir vörubíl og trailer

Vörubílapróf eins og önnur meirapróf kalla á ćfingu á ţeim tćkjum sem taka á próf í. Ekill sér um vörubílinn og ćfing fer fram í ökugerđi og almennri

C / CE ökuréttindi - vörubíll / vagn

Vörubílarréttindi


C1 flokkur Veitir rétt til ađ stjórna:

Bifreiđ í flokki C1 allt ađ 7.500 kg ađ leyfđri heildarţyngd og 8 farţega án gjaldtöku. Tengdan eftirvagn / tengitćki sem er ekki meira en 750 kg ađ leyfđri heildarţyngd.

C flokkur Veitir rétt til ađ stjórna:

1. Bifreiđ sem er meira en 3.500 kg ađ leyfđri heildarţyngd og međ sćti fyrir 8 farţega eđa fćrri, auk ökumanns.
2. Bifreiđ samkvćmt 1. töluliđ, međ tengdan eftirvagn / tengitćki sem er ekki meira en 750 kg ađ leyfđri heildarţyngd.

C 74 flokkur Veitir rétt til ađ stjórna:

Bifreiđ sem er ekki meira en 7.500 kg ađ leyfđri heildarţyngd. Viđ bifreiđ í ţessum flokki má tengja eftirvagn / tengitćki sem er ekki meira en 750 kg ađ leyfđri heildarţyngd. ( Undirflokkur C1 ).

C1E flokkur Veitir rétt til ađ stjórna:

Samtengdum ökutćkjum međ vörubifreiđ og eftirvagn / tengitćki sem er meira en 750 kg ađ leyfđri heildarţyngd. enda sé leyfđ heildarţyngd beggja ökutćkja 12.000 kg eđa minna og leyfđ heildarţyngd eftirvagnsins/tengitćkisins ekki meiri en eigin ţyngd dráttartćkisins

CE flokkur Veitir rétt til ađ stjórna:

Samtengdum ökutćkjum međ vörubifreiđ og eftirvagn / tengitćki sem er meira en 750 kg ađ leyfđri heildarţyngd.

CE 76 flokkur Veitir rétt til ađ stjórna:

Ökutćki í flokki C međ leyfđri heildarţyngd 7.500 kg eđa minna (C1) međ tengdan eftirvagn / tengitćki sem er meira en 750 kg ađ leyfđri heildarţyngd, enda sé leyfđ heildarţyngd beggja ökutćkja 12.000 kg eđa minna og leyfđ heildarţyngd eftirvagnsins / tengitćkisins ekki meiri en eigin ţyngd dráttartćkisins. ( Undirflokkur C1E ).


                                                                       Námskröfur:

C1 réttindi / 7.500kg.

Réttindaflokkur C1 gefur réttindi til ađ aka vörubifreiđ sem er allt ađ 7.500 kg ađ heildarţunga.  Ţá gefur ţessi réttindaflokkur réttindi til ađ aka bifreiđinni međ eftirvagni sem er ađ heildarţunga 750 kg.  Til ţess ađ mega draga ţyngri eftirvagn ţarf ađ taka eftirvagnaréttindi flokk C1E.

Aldurskröfur fyrir C1 réttindi eru ţau ađ viđkomandi ţarf ađ hafa náđ 18 ára aldri og hafa fullnađar ökuskírteini fyrir réttindaflokk B.  Hann ţarf sem sagt ađ hafa endurnýjađ B réttinda ökuskírteiniđ sitt í fullnađarökuskírteini. 

Námskeiđ fyrir C1 réttindi inniheldur;   

Atvinnuréttindi: Grunnnám 52 stundir. Stór ökutćki 10 stundir. 8 verklega tíma í akstri ađ viđbćttum próftíma, samtals 9 tíma.
Án atvinnuréttinda: Grunnnám 52 stundir. Tryggingar 2 stundir á framhaldsnámskeiđi. 6 verklega tíma í akstri ađ viđbćttum próftíma, samtals 7 tíma. 

Námsefni;  Námsefni grunnnáms sem er, Umferđarfrćđi 12 kennslust. Umferđarsálfrćđi 12 kennslust. Bíltćkni 12 kennslust. Skyndihjálp 16 kennslust.  Í framhaldsnámskeiđi fyrir aukin ökuréttindi eru teknar 10 kennslustundir í Stór ökutćki.

Sjá námskrá.


C réttindaflokkur (stór vörubifreiđ )

Réttindaflokkur C gefur réttindi til ađ aka vörubifreiđ sem er ţyngri en 7.500 kg ađ heildarţunga. Ţá gefur ţessi réttindaflokkur réttindi til ađ aka bifreiđinni međ eftirvagni sem er ađ heildarţunga 750 kg. Til ţess ađ mega draga ţyngri eftirvagn ţarf ađ taka eftirvagnaréttindi flokk CE.

Aldurskröfur fyrir C réttindi eru 21 árs aldur og hafa fullnađar ökuskírteini. Hann ţarf sem sagt ađ hafa endurnýjađ B réttinda ökuskírteiniđ sitt í fullnađarökuskírteini. 

Námskeiđ fyrir C réttindi inniheldur;  

Grunnnám 52 stundir. Stór ökutćki 32 stundir. 12 verklega tíma í akstri ađ lágmarki ađ viđbćttum próftíma, samtals 13 tíma.

Námsefni; Námsefni grunnnáms sem er, Umferđarfrćđi 12 kennslust. Umferđarsálfrćđi 12 kennslust. Bíltćkni 12 kennslust. Skyndihjálp 16 kennslust.

Í framhaldsnámskeiđi fyrir aukin ökuréttindi eru teknar 32 kennslustundir í Stór ökutćki sem samanstendur af námsefni um stjórnun stórra ökutćkja og bíltćkni stórra ökutćkja.

Sjá námskrá.


BE, C1E og D1E - Eftirvagna réttindaflokkur

Réttindaflokkur BE veitir ökuréttindi til ađ aka bifreiđ í flokki B međ eftirvagn sem er ţyngri en 750 kg. ATH ađ öruggast er ađ skođa í skráningaskírteini hvers ökutćkis hvađ ökutćkiđ má draga ţungan eftirvagn og er ţá alltaf fariđ eftir heildarţunga eftirvagnsins ekki eigin ţyngd.
Réttindaflokkur C1E og D1E gefur réttindi til ađ aka vörubifreiđ í flokki C1 eđa hópbifreiđ í flokki D1 međ eftirvagni sem er ţyngri en 750 kg ađ heildarţunga.  Ţó má sameiginlegur heildarţungi beggja ökutćkja ekki fara yfir 12.000 kg ( 12 tonn ). 

Aldurskröfur fyrir BE réttindi er 18 ára aldur og hafa fullnađar ökuskírteini.  Fyrir C1E 18 ára og fyrir D1E 21 árs.

Námskeiđ fyrir E réttindaflokk (eftirvagna) inniheldur;  Bóklegt námskeiđ fyrir eftirvagna eru 4 kennslustundir sem er tekiđ í framhaldi af grunnnámi og ţeim framhaldsgreinum sem taka ţarf fyrir C1 og D1 réttindaflokka.  Verklegar kennslustundir fyrir eftirvagn í flokki C1 og D1 geta orđiđ allt ađ 4 kennslustundir sem fer eftir ţví hvađa réttindi hver og einn hefur fyrir í eftirvögnum.

Námsefni;  Námsefni grunnnáms,  námsefni framhaldsnámskeiđs eftir ţví hvort um er ađ rćđa C1 eđa D1 ađ viđbćttum 4 kennslust. um eftirvagna. Ţá ţarf ađ taka 4 tíma í akstri međ eftirvagn ađ viđbćttum próftíma, samtals 5 tíma.

Sjá námskrá.

E réttindaflokkur (trailer)


Námskeiđ fyrir E réttindaflokk (eftirvagna) inniheldur;
Bóklegt námskeiđ fyrir eftirvagna, 4 kennslustundir sem er tekiđ í framhaldi af grunnnámi og ţeim framhaldsgreinum sem taka ţarf fyrir C og D réttindaflokka. Verklegar kennslustundir fyrir eftirvagn eru 7 kennslustundir og síđan próftími samtals 8 tímar.

Aldurskröfur 21 árs fyrir CE en 23 fyrir DE

Námsefni; Námsefni grunnnáms, námsefni framhaldsnámskeiđs eftir ţví hvort um er ađ rćđa C eđa D ađ viđbćttum 4 kennslustundir í bóklegu efni um eftirvagna.

Ţá er nóg fyrir nemandan ađ taka eftirvagnaréttindi í flokki CE og gilda ţau réttindi einnig fyrir DE.

Sjá námskrá.

Ég vil skrá mig á námskeiđ aukin ökuréttindi hjá Ekli.

 

 

   

Svćđi

EKILL EHF

Gođanesi 8-10   |   603 Akureyri   |   Sími: 4617800   |   Fax: 4617801   |   Email: ekill@ekill.is   |   Kt: 691297-3739

  • Facebook

    Facebook

    Viđ erum líka á facebook