Skellinöđrupróf og vespupróf

Til ađ aka skellinöđru eđa vespu međ slagrými undir 50 sm3 ţarf létt bifhjólapróf.

Endurmenntun atvinnubílstjóra

             

Endurmenntun atvinnibílstjóra

 
 

 Endurmenntun bílstjóra 

fyrir ökuréttindi í flokki C1, C, D1 og D í atvinnuskyni.

Ađilar sem hafa ţađ ađ atvinnu ađ keyra bíla í flokki
C1, vörubifreiđ allt ađ 7.500 kg eđa
C vörubifreiđ stćrri en 7.500 kg.
D1 hópbifreiđ fyrir allt ađ 16 farţegar eđa
D hópbifreiđ fyrir fleiri en 16 farţega, 
ţurfa ađ samkvćmt reglugerđ um ökuskírteini ađ taka 35 kennslustunda námskeiđ svo kallađ Endurmenntun atvinnubílstjóra á 5 ára fresti.

Fyrir 10.september á ţessu ári ţurfa ţeir sem hafa akstur ađ atvinnu á vöru- og hópbifreiđum í flokki C1,C,D1 og D og fengu ţau ökuréttindi fyrir 10.september 2013 ađ hafa lokiđ 35 stunda námskeiđi.

Ţeir ađilar sem hafa ökuréttindi í flokki C1,C,D1 og D en eru ekki í flutningum gegn gjaldi, aka í eigin ţágu, ţurfa ekki ađ sitja ţessi námskeiđ.
Ţeir ađilar missi ađ sjálfsögđu ekki ökuréttindi sín en mega bara ekki aka ţessum ökutćkjum ţar sem veriđ er ađ taka gjald fyrir flutninginn, hvort heldur sem um er ađ rćđa flutning á fólki, vöru eđa efni.
Ţeir ađilar geta alltaf orđiđ sér út um ţessi námskeiđ ef ţađ skyldi koma til ađ ţeir fćru ađ starfa viđ akstur ţeirra ökutćkja sem endurmenntunar er krafist fyrir.

Heimilt er ađ skipta námskeiđsdögum niđur á ţessi 5 ár ţ.e.a.s ađ hćgt er ađ taka einn námskeiđsdag á ári ef ađilar  kjósa ţađ.
Ţeir sem tóku meiraprófsréttindi eftir 10.september 2013 ţurfa vissulega ađ huga ađ ţessum námskeiđum líka,  sjá dćmi hér í töflu ađ neđan

Ţeir sem fengu aukin ökuréttindi      

Ţurfa ađ hafa lokiđ viđ 35 stunda námskeiđ fyrir

10.okt.2013

10.okt.2018

01.nov.2013

01.nov.2018

15.feb.2015

15.feb.2020

20.maí.2017

20.mai.2022

O.sv.framvegis.

 
Námskeiđiđ tekur 35 kennslustundir sem er skipt niđur á 5 daga, hver dagur eru 7 kennslustundir. 

Allir ţurfa ađ taka ţađ sem kallađ er kjarni en í ţessum kjarna er fariđ í gegnum
1. Vistakstur - öryggi í akstri,
2. Lög og reglur,
3. Umferđaröryggi - bíltćkni. 

Hver hluti tekur yfir einn dag eđa 7 kennslustundir.
Svo geta ađilar valiđ um ţađ ađ taka

1. Farţegaflutningar eđa
2. Vöruflutningar. 

Ađili sem hefur ökuréttingi á bćđi vöru- og hópbifreiđ og er ađ keyra báđar ţćr bifreiđar eitthvađ yfir áriđ í atvinnuskyni, getur valiđ um ađ taka bćđi námskeiđ fyrir farţegaflutninga og vöruflutninga eđa annađ hvort námskeiđiđ.
Ađili sem velur ađ taka bara annađ af ţessum námskeiđum missir ekki atvinnuréttindi sín fyrir ţađ námskeiđ sem hann tók ekki.

Dćmi; ađili međ ökuréttindi C og D ákveđur ađ taka námskeiđ fyrir vöruflutninga en ekki farţegaflutninga, missir ekki atvinnuréttindi sín fyrir D ţó svo ađ hann hafi ákveđiđ ađ taka ekki námskeiđ fyrir farţegaflutninga
Hann verđur engu ađ síđur ađ velja sér annađ námskeiđ undir valgreinum t.d Fagmennska og mannlegi ţátturinn eđa annađ sem honum lýst á og verđur í bođi til ađ fylla upp í 35 kennslustunda námskeiđ sem krafist er.
  
 
 

 

 
 

 

 

Svćđi

EKILL EHF

Gođanesi 8-10   |   603 Akureyri   |   Sími: 4617800   |   Fax: 4617801   |   Email: ekill@ekill.is   |   Kt: 691297-3739

  • Facebook

    Facebook

    Viđ erum líka á facebook