Skellinöđrupróf og vespupróf

Til ađ aka skellinöđru eđa vespu međ slagrými undir 50 sm3 ţarf létt bifhjólapróf.

M ökuréttindi / skellinađra - vespa

 

ökuréttindi á létt bifhjól og vespur

AM flokkur,  veitir réttindi til ađ stjórna:

Léttu bifhjóli, skellinöđru, vespu,  međ slagrými ekki yfir 50 sm3 og ekki hannađ fyrir hrađari akstur en 45 km. er ýmist á tveimur hjólum eđa ţremur hjólum. 

Námskröfur:

Aldurskröfur fyrir M réttindi eru ţau ađ viđkomandi hafi náđ 15 ára aldri.

Námskeiđ fyrir M réttindi;

Bóklegt sem verklegt námskeiđ. Bóklegt námskeiđ ţar sem fariđ er yfir helstu reglur um akstur í umferđ og međferđ léttbifhjóls, 12 kennslustundir. Hćgt ađ taka í fjarnámi hjá Ekli ökuskóla.  Ćfingaakstur á afmörkuđu svćđi ţar sem próftaki ţarf ađ sýna ákveđna akstursfćrni í keilućfingum og akstur í almennri umferđ.  Kennslustundir ađ lágmarki 8.

Skrá mig á námskeiđ.

Sjá námskrá.

 
 
     

Svćđi

EKILL EHF

Gođanesi 8-10   |   603 Akureyri   |   Sími: 4617800   |   Fax: 4617801   |   Email: ekill@ekill.is   |   Kt: 691297-3739

  • Facebook

    Facebook

    Viđ erum líka á facebook