Bifhjólaréttindi fyrir stćrri mótorhjól

Međ mótorhjólaprófi fćr ökumađur réttindi til ađ stjórna léttu bifhjóli og/eđa ţungu bifhjóli.

A ökuréttindi, Bifhjól

Mótorhjólapróf fyrir ţá sem vilja keyra um á ţungum bifhjólumMótorhjólapróf - Bifhjólaréttindi

Til ađ öđlast ökuréttindi fyrir bifhjól ţarf ađ fara í bóklegt ökunám og verklega ökukennslu. Netökuskóli Ekils er mjög ţćgilegur til ađ taka bóklegu hliđina en ćfingaakstur á bifhjóli fer fram á lokuđu svćđi og í almennri umferđ undir umsjá ökukennara. 


AM- flokkur
Veitir ökuréttindi til ađ stjórna léttubifjóli:

Léttu bifhjóli, skellinöđru, vespu,  međ slagrými ekki yfir 50 sm3 og ekki hannađ fyrir hrađari akstur en 45 km. er ýmist á tveimur hjólum eđa ţremur hjólum. 
Námskröfur:
Aldurskröfur fyrir M réttindi eru ţau ađ viđkomandi hafi náđ 15 ára aldri.
Námskeiđ fyrir M réttindi;

Bóklegt sem verklegt námskeiđ. Bóklegt námskeiđ ţar sem fariđ er yfir helstu reglur um akstur í umferđ og međferđ léttbifhjóls, 12 kennslustundir. Hćgt ađ taka í fjarnámi hjá Ekli ökuskóla.  Ćfingaakstur á afmörkuđu svćđi ţar sem próftaki ţarf ađ sýna ákveđna akstursfćrni í keilućfingum og akstur í almennri umferđ.  Kennslustundir ađ lágmarki 8.

Skrá mig á námskeiđ.
Verđskrá
Sjá námskrá.
_________________________________________________________________________________________________________

A1- flokkur

Veitir ökuréttindi til ađ stjórna bifjóli:

1á tveimur hjólum međ eđa án hliđarvagns, međ slagrými sem er ekki yfir 125 cc og afl sem er ekki yfir 11 kw,
2. á ţremur hjólum međ afl sem er ekki yfir 15 kw.
3. réttindi til ađ stjórna léttu bifhjóli í AM flokki.

Ökuskírteini fyrir A1 flokk fyrir bifhjólaréttindi geta ţeir fengiđ sem náđ hafa 17 ára aldri. Taka ţarf ađ taka bóklegt námskeiđ fyrir A réttindi og síđan 5 stundir í verklegri kennslu.

Sjá námskrá
Verđskrá
Ég vil skrá mig á námskeiđ fyrir A1 flokk.  


A2- flokkur
Veitir ökuréttindi til ađ stjórna bifhjóli:

1. á tveimur hjólum međ eđa án hliđarvagns, međ afl sem er ekki yfir 35 kw, međ afl/ţyngdarhlutfall sem er ekki yfir 0,2 kw/kg, svo og   bifhjóli sem hefur ekki veriđ breytt frá ţví ađ hafa áđur meira en tvöfalt afl.
2. bifhjóli í flokki A1.
3. léttu bifhjóli í flokki AM.

Ökuskírteini fyrir A2 flokk fyrir bifhjólaréttindi geta ţeir fengiđ sem náđ hafa 19 ára aldri. Taka ţarf bóklegt námskeiđ fyrir A réttindi og 11 stundir í verklegri kennslu, ath ađ 5 stundir fást metnar ef viđkomandi ađili hefur fyrir A1 réttindi

Sjá námskrá 
Verđskrá
Ég vil skrá mig á námskeiđ fyrir A2 flokk. 


A- flokkur
Veitir ökuréttindi til ađ stjórna bifhjóli:

1. á tveimur hjólum međ eđa án hliđarvagns, 
2. á ţremur hjólum međ meira afl en 15 kw
3. bifhjóli í flokki A1 og A2
4. léttu bifhjóli í flokki AM

Ökuskírteini fyrir A flokk fyrir bifhjólaréttindi geta ţeir fengiđ sem náđ hafa 24 ára aldri en einnig ţeir sem hafa haft ökuskírteini fyrir A2 flokk í í tvö ár, ţá fyrst viđ 21 árs aldur. 
Taka ţarf bóklegt námskeiđ fyrir A réttindi og 11 stundir í verklegri kennslu, ath ađ 5 stundir fást metnar ef viđkomandi ađili hefur fyrir A1 réttindi. Ef viđkomandi hefur A2 réttindi ţarf hann ađeins ađ ţreyta verklegt próf hjá prófdómara og getur ţađ eftir ađ hafa haft A2 ökuréttindi í tvö ár eins og komiđ hefur veriđ inná.

Sjá námskrá
Verđskrá
Ég vil skrá mig á námskeiđ fyrir A flokk. 


Námskröfur:


Námskeiđ fyrir A réttindi;

Bóklegt sem verklegt námskeiđ.  Hafi viđkomandi ţegar réttindi til ađ aka bifreiđ í flokki B ţarf ađ taka 12 kennslustunda bóklegt námskeiđ, sem hćgt er ađ taka í fjarnámi hjá
 Ekli ökuskóla. Hafi viđkomandi ekki B réttindi ţarf ađ taka 24 kennslustunda bóklegt námskeiđ.  Ţá ţarf ađ taka 11 kennslustundir í verklegri kennslu.  Ćfingaakstur á plani ţar sem ćfa ţarf međferđ hjólsins m.a í keilućfingum og síđan akstur í almennri umferđ.

Sjá námskrá.

Svćđi

EKILL EHF

Gođanesi 8-10   |   603 Akureyri   |   Sími: 4617800   |   Fax: 4617801   |   Email: ekill@ekill.is   |   Kt: 691297-3739

  • Facebook

    Facebook

    Viđ erum líka á facebook