Ökunám fyrir leigubílaréttindi

Aukin ökuréttindi fyrir ađ aka leigubifreiđ og annast farţegaflutninga í bifreiđum sem tilheyra flokki B.

Leigubílaréttindi

Leigubílaréttindi


BFF flokkur veitir réttindi til aksturs Leigubifreiðar.


Leigubifreið, farþegaflutningar í atvinnuskyni gefa réttindi til aksturs bifreiðar í flokki B, akstur með farþega gegn gjaldi.  ATH, að til þess að geta unnið við akstur leigubifreiða, afleysingar eða rekstrarleyfi leigubifreiða þarf að sitja námskeið sem kallað hefur verið "Harkaranámskeið". Það námskeið er haldið af Samgöngustofu (vegagerð). Námskeiðskostnaður þess námskeiðs er ekki innifalinn í námskeiðsgjaldi til ökuréttinda fyrir leigubílinn hjá Ekil.                                                                             Námskröfur

BFF réttindaflokkur, leigubifreið 

Aldurskröfur fyrir BFF réttindi er 20 ára. Þá þaf viðkomandi að hafa fullnaðar ökuskírteini í flokki B.

Námsefni; Námsefni grunnnáms sem er, Umferðarfræði 12 kennslust. Umferðarsálfræði 12 kennslust. Bíltækni 12 kennslust. Skyndihjálp 16 kennslust. Í framhaldsnámskeiði þarf að taka 16 kennslustundir í Ferðafræði. 3 kennslustundir í akstri.

Skrá mig á námskeið 

Sjá námskrá 
 

Svćđi

EKILL EHF

Gođanesi 8-10   |   603 Akureyri   |   Sími: 4617800   |   Fax: 4617801   |   Email: ekill@ekill.is   |   Kt: 691297-3739

  • Facebook

    Facebook

    Viđ erum líka á facebook