Dráttarvélapróf međ tengitćki

Ökuréttindi á dráttarvélar međ eftirvagn eđa tengitćki

Vinnuvélaréttindi og dráttarvélapróf

Dráttarvél með tengitæki 


T flokkur Veitir rétt til að stjórna:

Ökuréttindi á dráttarvél er í flokki T og veita réttindi til að keyra dráttarvél sem við má tengja eftirvagn eða tengitæki. Til þess að geta fengið réttindi á dráttarvél þarf sá hinn sami að hafa náð 16 ára aldri 

Stóra vinnuvélanámskeiðið er 80 kennslustunda námskeið.

Námskeiðið gildir fyrir alla vélaflokka sem krafist er réttinda á:
 
 • Staðbundnir kranar og byggingarkranar - A flokkur
 • Farandkranar og hleðslukranar stærri en 18 tm - B flokkur
 • Brúkranar (ekki almennt krafist réttinda) - C flokkur
 • Körfukranar og steypudælu kranar - D flokkur
 • Gröfur þyngri en 4000 kg - E flokkur
 • Hjólaskóflur - F flokkur
 • Jarðýtur - G flokkur
 • Vegheflar - H flokkur
 • Minni jarðvinnuvélar og dráttarvélar með tækjabúnaði - I flokkur
 • Lyftarar með 10 tonna lyftugetu og minni - J flokkur
 • Lyftarar með meiri en 10t lyftigetu - K flokkur
 • Valtarar - L flokkur
 • Útlagningarvélar - M flokkur
 • Hleðslukranar minni en 18 tm - P flokkur
 

Svćđi

EKILL EHF

Gođanesi 8-10   |   603 Akureyri   |   Sími: 4617800   |   Fax: 4617801   |   Email: ekill@ekill.is   |   Kt: 691297-3739

 • Facebook

  Facebook

  Viđ erum líka á facebook