Ökunám, bílpróf, meirapróf og vörubílaréttindi međ trailer

Ekill er međ ökunám og ćfingaakstur fyrir bílpróf, mótorhjólapróf, meirapróf, vinnuvélaréttindi, rútupróf og vörubílapróf međ og án trailers

Ökuréttindi

Vörubílar Ekils ökuskóla Man og Daf ţar fyrir aftan.

Ökuréttindi

Í árana rás hafa ökuréttindi breyst mikiđ eins og sjá má á töflu hér fyrir neđan sem tekin er úr reglugerđ um ökuskírteini. Einnig má sjá hér til vinstri á síđunni flokka ökuréttinda og kröfur um aldur og ökunám til ţess ađ geta öđlast ökuréttindi á hin ýmsu ökutćki. Neđri hluti ökunáma í bođi tilheyra flokknum aukin ökuréttindi eđa meirapróf. Algengustu námskeiđin hjá Ekil eru Mótorhjólapróf og Bílpróf

Ökuskírteini gefiđ út fyrir
dags. hér fyrir neđan
 
 B   BE    AM    T    C1    C1E    C   CE    D1    D1E     D    DE    A1    A2    A 
                               
Ökuskírteini gefiđ út fyrir    
01.01.1997
 já*   já*   já  já                      
Ökuskírteini gefiđ út fyrir    
01.06.1993
 já   já   já  já    já    já  já**  já**                
Ökuskírteini gefiđ út fyrir    
01.03.1988
 já   já   já   já    já    já  já**  já**   já    já          
Ökuskírteini gefiđ út fyrir    
12.04.1960
 já   já   já  já    já    já  já**  já**   já    já  já   já      
Ökuskírteini gefiđ út fyrir    
01.07.1958
 já   já   já  já    já    já  já  já   já    já  já   já   já   já  já

 

* fólksbifreiđ sem er meira en 3.500 kg ađ leyfđri heildarţyngd, sá sem tekur ökuréttindi eftir 01.01.1997 má ađeins aka fólksbifreiđ sem er ađ hámarki 3.500 kg ađ heildarţunga.
** bifreiđ fyrir allt ađ 5.000 kg farm. 

Svćđi

EKILL EHF

Gođanesi 8-10   |   603 Akureyri   |   Sími: 4617800   |   Fax: 4617801   |   Email: ekill@ekill.is   |   Kt: 691297-3739

  • Facebook

    Facebook

    Viđ erum líka á facebook