Harkaranámskeiđ Akureyri

Ökunám og ćfingaakstur fyrir bílpróf, bifhjólapróf og aukin ökuréttindi. Meirapróf, vinnuvélaréttindi og rútupróf. Ćfingar í ökugerđi, fjarkennsla á

Harkaranámskeiđ - Akureyri

Harkaranámskeiđ, námskeiđ ćtlađ fyrir ţá sem ćtla ađ keyra leigubíl t.d í afleysingum. Námskeiđ verđur haldiđ á Akureyri ef nćg ţátttaka fćst. Líklegastur tími er á tímabilinu apríl / maí ár hvert.  Áhugasamir skrái sig hér fyrir neđan.

Ţegar tímasetning er komin á námskeiđiđ verđur haft samband viđ ţig og stađan tekin hvort ţú munir sitja námskeiđiđ. Óskađ verđur eftir greiđslu stađfestingargajlds, gjaldiđ verđur ekki hátt en mun ekki fást endurgreitt nema námskeiđinu verđi frestađ af Ekil ökuskóla.

Engin skuldbinding er ţrátt fyrir skráningu. 

captcha

Svćđi

EKILL EHF

Gođanesi 8-10   |   603 Akureyri   |   Sími: 4617800   |   Fax: 4617801   |   Email: ekill@ekill.is   |   Kt: 691297-3739

  • Facebook

    Facebook

    Viđ erum líka á facebook