Ökunám og ćfingaakstur hjá ökuskóla Ekils

Skráning í ökunám og ökukennslu. Fjarnám, verklegt ökunám, netökuskóli og ökugerđi.

Skrá mig á námskeiđ

Eyđublađ til skráningar
Áđur en ţú skráir ţig á bóklegt námskeiđ fyrir bílpróf, mótorhjólapróf, skellinörđupróf eđa vespupróf ţarftu ađ vera búinn ađ ákveđa hjá hvađa ökukennara ţú ćtlar ađ lćra verklega hluta ökunámsins. Hér til vinstri á síđunni getur ţú fariđ inn á "Mig vantar ökukennara" og fyllt út ţađ eyđublađ sem ţar kemur upp. Starfsfólk Ekils mun ađstođa ţig og koma ţér í samband viđ ökukennara hvar á landinu sem er. Ţegar starfsmađur Ekils hefur haft samband viđ ţig međ nafniđ á ţeim ökukennara sem ţú hefur óskađ eftir ţví ađ lćra hjá getur ţú skráđ ţig á ţađ námskeiđ sem ţú ćtlar ađ taka hjá ökuskólanum. 

ATH ađ ţú hefur ađ sjálfsögđu mikiđ um ţađ ađ segja hjá hvađa ökukennara ţú lćrir verklega hluta námsins og getur óskađ eftir ţví ađ starfsmađur Ekils komiđ ţér í samband viđ ákveđinn ökukennara. Á umsóknareyđublađinu getur ţú tekiđ ţađ fram hjá hvađa ökukennara ţú vilt lćra.

Svćđi

EKILL EHF

Gođanesi 8-10   |   603 Akureyri   |   Sími: 4617800   |   Fax: 4617801   |   Email: ekill@ekill.is   |   Kt: 691297-3739

  • Facebook

    Facebook

    Viđ erum líka á facebook