Netökuskólinn

Netökuskólinn Ekill gefur ţér fćri á ađ stunda ökunám ţegar ţér hentar og ţar sem ţér hentar.Ţađ skiptir ekki máli hvort ţú býrđ fyrir vestan, austan,

Netökuskólinn Ekill - Ökunám á netinu

Netökuskólinn Ekill

Netökuskólinn Ekill gefur ţér fćri á ađ stunda ökunám ţegar ţér hentar og ţar sem ţér hentar.
Ţađ skiptir ekki máli hvort ţú býrđ fyrir vestan, austan, norđan, sunnan eđa
erlendis ţú getur allstađar stundađ námiđ.

Fjarnám hefur fćrst í aukana á síđustu árum en Ekill var fyrsti ökuskólinn
til ađ bjóđa upp á ţennan möguleika á Íslandi.
Netökuskólinn hefur veriđ starfrćktur hjá Ekli frá ţví 2004 og er ţví óhćtt
ađ segja ađ mikil reynsla og ţekking sé ţar ađ baki.

Ţađ er ekki eftir neinu ađ bíđa. Netökuskólinn Ekill er međ sinn eigin fjarnámsvef sem hćgt er ađ nálgast međ ţví ađ smella á tengilinn hér ađ neđan. Ţađ er fljótlegt og einfalt ađ sćkja um og hefja ökunám á netinu.

Undir stýri - er rafbók fyrir B réttindi útgefin af Ekil Ökuskóla, höfundur Jónas Helgason

Viđ mćlum endregiđ međ ţví ađ nemendur sem taka Ö1 og Ö2 námskeiđ noti rafrćnu kennslubókina Undir Stýri. Ađgangur ađ henni er innifalinn í verđi námskeiđsins. Ef nemendur vilja nota gamla bók, gefst kostur á ađ afţakka rafbókina viđ skráningu.

Ökuskóli 1 kostar 11.000 kr, ađgangur ađ rafbók innifalin.
Ökuskóli 2 kostar 11.000 kr, ađgangur ađ rafbók innifalin.
Bifhjólaréttindi, námskeiđ kostar 12.000 kr. ATH ađ rafbókn Undir stýri gengur ekki fyrir bifhjólanámskeiđ
Bókin fyrir bifhjólanámskeiđiđ ásamt sendingarkostnađi kostar 6.000 kr.  
Léttbifhjólaréttindi, námskeiđ kostar 15.000 kr, ađgangur ađ rafbók innifalin, mćlum einnig međ ţví ađ lesin sé bókin Akstur bifhjóla sem hćgt er ađ panta hjá Ekil ökuskóla og kostar bókin 5000kr.

ATH ađ ţeir sem klára léttbifhjólaréttindi međ ökuprófi fá metiđ bóklegt námskeiđ fyrir Ö1 námskeiđ og ţurfa ţví ekki ađ taka Ökuskóla 1. 

Ekki missa af neinu - skráđu ţig í ökunámiđ á netinu.

 Netökuskólinn Ekill hefur veriđ starfrćktur frá 2004


Svćđi

EKILL EHF

Gođanesi 8-10   |   603 Akureyri   |   Sími: 4617800   |   Fax: 4617801   |   Email: ekill@ekill.is   |   Kt: 691297-3739

  • Facebook

    Facebook

    Viđ erum líka á facebook