Vinnuvélanámskeiđ 25. mars 2017

Vinnuvélanámskeiđ 25. mars 2017 Skráning er hafin á vinnuvélanámskeiđ sem fer af stađ 25. mars.

Fréttir

Vinnuvélanámskeiđ 25. mars 2017

Vinnuvélanámskeiđ
Vinnuvélanámskeiđ

Skráning er hafin á vinnuvélanámskeiđ sem fer af stađ 25. mars. 

Kennt er frá 17:30 - 22:00 föstudags og mánudags kvöld og 09:00 - 16:00 um helgar. Námskeiđiđ eru ţrjár helgar.

Stóra vinnuvélanámskeiđiđ er 80 kennslustunda námskeiđ og kostar bóklegi hlutinn 98.000 kr. sjá verđskrá.
Námskeiđiđ gildir fyrir alla vélaflokka sem krafist er réttinda á:
 
 • Stađbundnir kranar og byggingarkranar - A flokkur
 • Farandkranar og hleđslukranar stćrri en 18 tm - B flokkur
 • Brúkranar (ekki almennt krafist réttinda) - C flokkur
 • Körfukranar og steypudćlu kranar - D flokkur
 • Gröfur ţyngri en 4000 kg - E flokkur
 • Hjólaskóflur - F flokkur
 • Jarđýtur - G flokkur
 • Vegheflar - H flokkur
 • Minni jarđvinnuvélar og dráttarvélar međ tćkjabúnađi - I flokkur
 • Lyftarar međ 10 tonna lyftugetu og minni - J flokkur
 • Lyftarar međ meiri en 10t lyftigetu - K flokkur
 • Valtarar - L flokkur
 • Útlagningarvélar - M flokkur
 • Hleđslukranar minni en 18 tm - P flokkur 

Svćđi

EKILL EHF

Gođanesi 8-10   |   603 Akureyri   |   Sími: 4617800   |   Fax: 4617801   |   Email: ekill@ekill.is   |   Kt: 691297-3739

 • Facebook

  Facebook

  Viđ erum líka á facebook