Rafbók Ekils Ökuskóla

Rafbók Ekils Ökuskóla Ekill Ökuskóli hefur gefiđ út rafbók fyrir almenn ökuréttindi B, Undir stýri eftir Jónas Helgason.

Fréttir

Rafbók Ekils Ökuskóla

Undir stýri
Undir stýri

Ekill Ökuskóli hefur gefiđ út rafbók fyrir almenn ökuréttindi B, Undir stýri eftir Jónas Helgason.

Bókin fylgir međ námskeiđum Ö1 og Ö2 í Netökuskóla Ekils. Ţetta er frábćr viđbót viđ bóklega ökunámiđ sem Netökuskóli Ekils hefur ţróađ síđustu 12 árin.
Ekki er ţörf á öđrum kennslubókum en ţessari viđ undirbúning fyrir bóklega hluta ökunámsins. Viđ hvetjum nemendur okkar til ađ nýta sér rafbókina og vera í senn hagsýn og umhverfisvćn. 


Svćđi

EKILL EHF

Gođanesi 8-10   |   603 Akureyri   |   Sími: 4617800   |   Fax: 4617801   |   Email: ekill@ekill.is   |   Kt: 691297-3739

  • Facebook

    Facebook

    Viđ erum líka á facebook