Netökuskóli Ekils komin á ensku

Netökuskóli Ekils komin á ensku Í kvöld opnađi Netökuskóli Ekils fyrir kennsluefni sitt á ensku...

Fréttir

Netökuskóli Ekils komin á ensku

Netökuskólinn Ekill á ensku
Netökuskólinn Ekill á ensku

Í kvöld opnađi Netökuskóli Ekils fyrir kennsluefni sitt á ensku.  Jónas Helgason og Ágústína Gunnarsdóttir enskukennari viđ Menntaskólann á Akureyri hafa unniđ ađ ţví ötullega síđan í október á síđasta ári ađ ţýđa allt kennsluefni Netökuskóla Ekils yfir á enska tungu, settum viđ svo árangur ţessarar vinnu í loftiđ nú fyrr í kvöld. 

Jónas hafđi orđ á ţví ađ hann hefđi sjálfur ekki gert sér grein fyrir ţví hvađ ţetta vćri orđiđ mikiđ efni sem Netökuskólinn Ekill hefur komiđ sér upp í gegnum árin og viđ getum veriđ viss um ađ nemendur okkar fái mjög góđan undirbúning, og nú einnig á ensku, fyrir bóklega og verklega prófiđ eftir ađ hafa fariđ í gegnum námiđ okkar.

Viđ munum halda áfram okkar striki og koma međ fleiri nýjungar á nćstu mánuđum. 

Netökuskólinn Ekill


Svćđi

EKILL EHF

Gođanesi 8-10   |   603 Akureyri   |   Sími: 4617800   |   Fax: 4617801   |   Email: ekill@ekill.is   |   Kt: 691297-3739

  • Facebook

    Facebook

    Viđ erum líka á facebook