Meiraprófsnámskeiđ hefst 20.apríl

Meiraprófsnámskeiđ hefst 20.apríl Nćsta námskeiđ hefst 20.apríl og verđur kennt frá 17:30-21:30 virk kvöld nćstu 4 vikur á eftir.

Fréttir

Meiraprófsnámskeiđ hefst 20.apríl

Viđ hjá Ekil Ökuskóla förum af stađ međ námskeiđ til Meiraprófsréttinda 20.apríl nćstkomandi, skráning fer fram hér, mikilvćgt er ađ skrá sig sem fyrst. 

Námskeiđiđ er 4 vikur kennt á kvöldin frá 17:30-22:00, frá 20.apríl-18.maí. 

Meiraprófsnámskeiđiđ nćr til réttinda á pallbíla og jeppa allt ađ 7,5 tonn (C1), rútu (D), litla rútu (D1), leigubíl (BFar), vörubíl (C) og eftirvagna (BE, DE, CE, C1E). Nánar um námskröfur hér

Verđskrá má finna á Ekill.is

Dćmi um stundaskrá (međ fyrirvara um breytingar)
Stundaskrá grunnur 
Stundaskrá framhald

 

Svćđi

EKILL EHF

Gođanesi 8-10   |   603 Akureyri   |   Sími: 4617800   |   Fax: 4617801   |   Email: ekill@ekill.is   |   Kt: 691297-3739

  • Facebook

    Facebook

    Viđ erum líka á facebook