Endurmenntun Atvinnubílstjóra - Vöruflutningar

Endurmenntun Atvinnubílstjóra - Vöruflutningar

Fréttir

Endurmenntun Atvinnubílstjóra - Vöruflutningar

Ótrygg hleđsla er ein helsta orsök alvarlegra umferđarslysa á vörubifreiđum. Fariđ er yfir ţá krafta sem virka á ökutćki og farm ţeirra í akstri sem og hvađa festingar tryggja farminn og hvers vegna. Fjallađ er um ábyrgđ bílstjóra á ţví ađ farmur sé tryggilega festur og örugglega sé gengiđ frá efnum sem geta mengađ. Kynnt eru ţau skjöl og leyfi sem nauđsynlegt er ađ ţekkja og sem krafist er viđ vöruflutninga. Festibúnađur og yfirbreiđslur prófađar.

Forkröfur náms: Ćtlađ atvinnubílstjórum sem hafa fengiđ réttindi sín fyrir 10. september 2013. Einnig ţeim sem vilja endurnýja ökuskírteiniđ sín međ ökuréttindaflokki D1 og D til farţegaflutninga í atvinnuskyni og í flokki C1 og C til vöruflutninga í atvinnuskyni.

Lengd: 7 klst. međ matar- og kaffihléum

Námsmarkmiđ: Markmiđiđ er ađ bílstjórinn gangi af öryggi frá og festi mismunandi tegundir farms. Bílstjóri ţekki reglur um, notkun farm- og fylgiskjala sem krafist er í flutningum bćđi innanlands sem og á milli landa.

Leiđbeinandi: Gunnar Kristinsson

Hvar: SÍMEY, Ţórsstíg 4 Akureyri

Hvenćr: Kennt 7. apríl kl 9:00-16:00

Verđ: 20.000 kr

Skráđu ţig hér


Svćđi

EKILL EHF

Gođanesi 8-10   |   603 Akureyri   |   Sími: 4617800   |   Fax: 4617801   |   Email: ekill@ekill.is   |   Kt: 691297-3739

  • Facebook

    Facebook

    Viđ erum líka á facebook