Endurmenntun Atvinnubílstjóra - Vistakstur, öryggi í akstri - kjarni

Endurmenntun Atvinnubílstjóra - Vistakstur, öryggi í akstri - kjarni

Fréttir

Endurmenntun Atvinnubílstjóra - Vistakstur, öryggi í akstri - kjarni

Slys og neikvćđ umhverfisáhrif eru á međal helstu vandamála í umferđinni. Vistakstur hefur marga kosti, s.s. orku- og peningasparnađ, minni mengun og aukiđ umferđaröryggi, auk ţess sem komiđ hefur í  ljós  ađ hann sparar oftar en ekki tíma. Vistakstur snýst um ađ bílstjóri sýni framsýni í akstri og verđi međvitađri um aksturslag sitt, dragi úr eldsneytiseyđslu og um leiđ úr losun mengandi efna í útblćstri. Samhliđa  breyttum hugsunarhćtti bílstjóra eykst umferđaröryggiđ. Sérhver bílstjóri getur tileinkađ sér hagkvćmari og umhverfisvćnni akstur.

Forkröfur náms: Ćtlađ atvinnubílstjórum í akstri ökutćkja međ ökuréttindaflokki D1 og D til farţegaflutninga í atvinnuskyni og í flokki C1 og C til vöruflutninga í atvinnuskyni. 
Atvinnubílstjórar sem fengu ökuréttindi sín fyrir 10. september 2013 ţurfa ađ hafa lokiđ námskeiđi fyrir 10. september 2018.

Lengd: 7 klst. međ matar- og kaffihléum

Námsmarkmiđ: Markmiđiđ er ađ bílstjórinn ţekki hugmyndafrćđi vistaksturs og međ hvađa hćtti hann getur lágmarkađ eldsneytiseyđslu og umhverfismengun og hámarkađ öryggi sitt og annarra í umferđinni međ réttu aksturslagi.

Leiđbeinandi: Grétar Viđarsson og Gunnar Kristinsson

Hvar: SÍMEY, Ţórsstíg 4 Akureyri

Hvenćr: Kennt 2.júní, kl 9:00-16:00

Verđ: 20.000 kr

Skráđu ţig hér


Svćđi

EKILL EHF

Gođanesi 8-10   |   603 Akureyri   |   Sími: 4617800   |   Fax: 4617801   |   Email: ekill@ekill.is   |   Kt: 691297-3739

  • Facebook

    Facebook

    Viđ erum líka á facebook