Endurmenntun Atvinnubílstjóra - Umferđaöryggi, bíltćkni - kjarni

Endurmenntun Atvinnubílstjóra - Umferđaöryggi, bíltćkni - kjarni

Fréttir

Endurmenntun Atvinnubílstjóra - Umferđaöryggi, bíltćkni - kjarni

Bílstjóri međ  réttindi til  ađ  stjórna  bifreiđ  í  C1-,  C-,  D1-og  D-flokki  í atvinnuskyni er yfirleitt meira í umferđinni en hinn almenni ökumađur og má ţví  ćtla  ađ  hann  komi  oftar  ađ  vettvangi  umferđarslyss.  Ađrir  vegfarendur ćtlast ađ auki oft til ţess ađ ţeir taki ađ sér stjórn ađgerđa á vettvangi slyss. Ennfremur  má  gera  ráđ  fyrir  ađ  bílstjóri  sem  starfar  viđ  farţegaflutninga  í atvinnuskyni geti veriđ fjarri byggđ međ farţega ţegar slys verđur. Mikilvćgt er ađ hann ţekki skipulag, bođleiđir og störf björgunar-og viđbragđsađila og geti undirbúiđ ađkomu ţeirra á vettvangi. Fariđ er yfir helstu  ţćtti  sem  auka  öryggi  í  umferđinni,bćđi er  varđa umhverfi og bíltćkni.  Kynnt er hugmyndafrćđi svokallađrar „núllsýnar“ í umferđaröryggisstarfi og helstu  tegundir vinnuslysa  og  umferđarslysa skođađar.

Forkröfur náms: Ćtlađ atvinnubílstjórum í akstri ökutćkja međ ökuréttindaflokki D1 og D til farţegaflutninga í atvinnuskyni og í flokki C1 og C til vöruflutninga í atvinnuskyni. 
Atvinnubílstjórar sem fengu ökuréttindi sín fyrir 10. september 2013 ţurfa ađ hafa lokiđ námskeiđi fyrir 10. september 2018.

Lengd:  7 klst. međ matar- og kaffihléum

Námsmarkmiđ: Markmiđiđ er ađ bílstjórinn ţekki vegakerfiđ og helstu hćttur sem eru til stađar eđa geta skapast í tengslum viđ ytri ađstćđur, s.s. viđ mismunandi veđurskilyrđi. Einnig ađ hann ţekki helstu tegundir og orsakir umferđar- og vinnuslysa og ţekki ađferđir viđ slysavarnir.

Leiđbeinandi: Grétar Viđarsson og Gunnar Kristinsson

Hvar: SÍMEY, Ţórsstíg 4 Akureyri

Hvenćr: Kennt 21. apríl, kl 9:00-16:00

Verđ: 20.000 kr

Skráđu ţig hér


Svćđi

EKILL EHF

Gođanesi 8-10   |   603 Akureyri   |   Sími: 4617800   |   Fax: 4617801   |   Email: ekill@ekill.is   |   Kt: 691297-3739

  • Facebook

    Facebook

    Viđ erum líka á facebook