Endurmenntun atvinnubílstjóra - Skyndihjálp, ađkoma ađ slysavettvangi - Val

Endurmenntun atvinnubílstjóra - Skyndihjálp, ađkoma ađ slysavettvangi - Val

Fréttir

Endurmenntun atvinnubílstjóra - Skyndihjálp, ađkoma ađ slysavettvangi - Val

Vettvangur slyss getur oft bođiđ aukinni hćttu heim, ekki síst ţar sem umferđ er. Á ţessu námskeiđi eru rifjuđ upp helstu atriđiđ almennar skyndihjálpar auk ţess sem sérstök áhersla er lögđ á ađkomu ađ vettvangi. Námskeiđiđ er hluti af valnámskeiđum endurmenntunar.


Forkröfur náms: Ćtlađ atvinnubílstjórum í akstri ökutćkja međ ökuréttindaflokki D1 og D til farţegaflutninga í atvinnuskyni og í flokki C1 og C til vöruflutninga í atvinnuskyni. 
Atvinnubílstjórar sem fengu ökuréttindi sín fyrir 10. september 2013 ţurfa ađ hafa lokiđ námskeiđi fyrir 10. september 2018.

Lengd:  7 klst. međ matar- og kaffihléum

Námsmarkmiđ:

Leiđbeinendur: Frá Slökkviliđi Akureyrar

Hvar: Slökkvistöđ Akureyrar

Hvenćr: Kennt 9.júní kl 9:00-16:00

Verđ: 20.000 kr

Skráđu ţig hér


Svćđi

EKILL EHF

Gođanesi 8-10   |   603 Akureyri   |   Sími: 4617800   |   Fax: 4617801   |   Email: ekill@ekill.is   |   Kt: 691297-3739

  • Facebook

    Facebook

    Viđ erum líka á facebook