Endurmenntun Atvinnubílstjóra - Farţegaflutningar

Endurmenntun Atvinnubílstjóra - Farţegaflutningar

Fréttir

Endurmenntun Atvinnubílstjóra - Farţegaflutningar

Fariđ er yfir ábyrgđarhlutverk bílstjóra međ réttindi til ađ stjórna bifreiđ  í  D1-og  D-flokki  í  atvinnuskyni í  farţegaflutningum sem og ţjónustuţáttinn í starfi hans.

Fjallađ er um reglur um farţegaflutninga,s.s. leyfisveitingar og mikilvćgi öryggis og ađbúnađur farţega.

Forkröfur náms: Ćtlađ atvinnubílstjórum sem hafa fengiđ réttindi sín fyrir 10. september 2013. Einnig ţeim sem vilja endurnýja ökuskírteiniđ sín međ ökuréttindaflokki D1 og D til farţegaflutninga í atvinnuskyni og í flokki C1 og C til vöruflutninga í atvinnuskyni.

Lengd: 7 klst. međ matar- og kaffihléum

Námsmarkmiđ: Markmiđiđ er ađ bílstjórinn ţekki atriđi er lúta sérstaklega ađ akstri hópbifreiđa, farţegaflutningum, ábyrgđ bílstjóra á öryggi farţega og almennt ađ ţjónustuhlutverki bílstjóra, náttúruvernd, ferđamennsku, mjúkum akstri o.fl. Hann ţekki ákvćđi í lögum og reglum um flutning farţega og sérbúnađ hópbifreiđa.

Leiđbeinandi: Jónas Ţór Karlsson

Hvar: SÍMEY, Ţórsstíg 4 Akureyri

Hvenćr: Kennt 24. mars, kl 9:00-16:00

Verđ: 20.000 kr

Skráđu ţig hér


Svćđi

EKILL EHF

Gođanesi 8-10   |   603 Akureyri   |   Sími: 4617800   |   Fax: 4617801   |   Email: ekill@ekill.is   |   Kt: 691297-3739

  • Facebook

    Facebook

    Viđ erum líka á facebook