Endurmenntun atvinnubílstjóra - Fagmennska og mannlegi ţátturinn - val

Endurmenntun atvinnubílstjóra - Fagmennska og mannlegi ţátturinn - val

Fréttir

Endurmenntun atvinnubílstjóra - Fagmennska og mannlegi ţátturinn - val

Í öllu ökunámi hefur áhersla á mannlega ţćtti og umferđaröryggi aukist verulega undanfarna áratugi. Međ áherslu á heilsu og lífsstíl ásamt innsýn í skynjun,umferđarhegđun, samskipti viđ ađra og viđhorf  vegfarenda er bílstjórinn hvattur til ađ líta í eigin barm og skođa samhengiđ milli mannlegra ţátta og umferđaröryggis. Ţekking á reglum, fylgni viđ ţćr og fćrni í ađ stjórna ökutćki af öryggi er undirstađa fagmennsku bílstjóra. Góđur fagmađur er góđ fyrirmynd í umferđinni og skapar sér góđa ímynd, sem og fyrirtćki sínu.

Forkröfur náms: Ćtlađ atvinnubílstjórum í akstri ökutćkja međ ökuréttindaflokki D1 og D til farţegaflutninga í atvinnuskyni og í flokki C1 og C til vöruflutninga í atvinnuskyni. 
Atvinnubílstjórar sem fengu ökuréttindi sín fyrir 10. september 2013 ţurfa ađ hafa lokiđ námskeiđi fyrir 10. september 2018.

Lengd:  7 klst. međ matar- og kaffihléum

Námsmarkmiđ: Ađ bílstjóri skilji ađ ţekking og fćrni er undirstađa fagmennsku. Bílstjórinn ţekki ţćtti í daglegu lífi og starfsumhverfi sem hafa áhrif á öryggi hans, heilsufar, andlega og líkamlega líđan. Hann ţekki einkenni ţreytu og streitu og viđbrögđ ţar viđ. Hann skilji ferli skynjunar, hegđun manna í umferđinni og mikilvćgi sálrćnna ţátta í umferđar-og vinnuslysum


Leiđbeinendur: Sonja Sif Jóhannsdóttir íţrótta- og heilsufrćđingur og Emil Björnsson verkefnastjóri SÍMEY

Hvar: SÍMEY, Ţórsstíg 4 Akureyri

Hvenćr: Kennt 16. júní, kl 17:30-20:30 og 5.maí, 09:00-12:30

Verđ: 20.000 kr

Skráđu ţig hér


Svćđi

EKILL EHF

Gođanesi 8-10   |   603 Akureyri   |   Sími: 4617800   |   Fax: 4617801   |   Email: ekill@ekill.is   |   Kt: 691297-3739

  • Facebook

    Facebook

    Viđ erum líka á facebook