Ekill Ökuskóli og Menntaskólinn á Egilsstöđum

Ekill Ökuskóli og Menntaskólinn á Egilsstöđum Í vikunni fór Jónas Helgason, fyrir hönd Ekils Ökuskóla í heimsókn til Egilsstađa og gaf Menntaskólanum á

Fréttir

Ekill Ökuskóli og Menntaskólinn á Egilsstöđum

Í vikunni fór Jónas Helgason, fyrir hönd Ekils Ökuskóla í heimsókn til Egilsstađa og gaf Menntaskólanum á Egilsstöđum ađgang ađ Netökuskóla Ekils til kennslu viđ Starfsbraut skólans. 

Nemendur starfsbrautar og kennarar munu njóta góđs af ţví viđamikla efni, verkefnum og hljóđskrám sem Netökuskólinn Ekill er orđinn gagnagrunnur fyrir. 

,, Námsefniđ á rafrćna vef Ekils er allt unniđ og uppfćrt reglulega af Jónasi Helgasyni. Efniđ er umfangsmikiđ og inniheldur međal annars bók ţar sem nemendur geta hvort sem er hlustađ á efni hennar eđa lesiđ ţađ, unniđ gagnvirk verkefni og horft á myndbönd sem útskýra námsefniđ enn frekar. Netökuskóli Ekils er vistađur á heimasíđu Ekils og er bćđi á íslensku og ensku en verđur innan tíđar líka ađgengilegur á pólsku.

 
Kennarar, nemendur og starfsmenn starfsbrautar ME eru mjög ţakklátir fyrir ađganginn ađ vefsvćđi Ekils og hlakka til ađ hefjast handa viđ undirbúning fyrir ökunámiđ.
 
Ökuskólanum Ekli eru fćrđar kćrar ţakkir sem og Jónasi Helgasyni, höfundi námsefnisins fyrir ađ veita Menntaskólanum ađgang ađ ţessu ađgengilega og góđa rafrćna námsefni sem auđveldar kennsluna og gerir hana áhugaverđari." - Heimasíđa ME
 
Hćgt er ađ lesa fréttina í heild sinni á vef Menntaskólans á Egilsstöđum

Svćđi

EKILL EHF

Gođanesi 8-10   |   603 Akureyri   |   Sími: 4617800   |   Fax: 4617801   |   Email: ekill@ekill.is   |   Kt: 691297-3739

  • Facebook

    Facebook

    Viđ erum líka á facebook