Ekill ehf. veitir starfsbraut VMA endurgjaldslausan ađgang ađ námsefni Netökuskóla Ekils

Ekill ehf. veitir starfsbraut VMA endurgjaldslausan ađgang ađ námsefni Netökuskóla Ekils Ekill Ökuskóli hefur ákveđiđ ađ leggja starfsbraut VMA liđ međ

Fréttir

Ekill ehf. veitir starfsbraut VMA endurgjaldslausan ađgang ađ námsefni Netökuskóla Ekils

Ekill Ökuskóli hefur ákveđiđ ađ leggja starfsbraut VMA liđ međ ţví ađ veita skólanum endurgjaldslausan ađgang ađ umfangsmiklum gagnabanka sem byggđur hefur veriđ upp fyrir rafrćnan ökuskóla fyrirtćkisins. Nýveriđ gaf ökuskólinn einnig út rafrćna kennslubók međ möguleika á upplestri, höfundur bókarinnar er Jónas Helgason.

Ţegar okkur barst til eyrna ađ starfsbraut VMA vćri ađ kenna undirbúningsnámskeiđ fyrir ökunám fannst okkur upplagt ađ bjóđa ţeim ađgang ađ efni sem gćti nýst ţeim viđ ţann undirbúning.  Viđ erum afar stolt og ánćgđ međ ađ fá tćkifćri til ađ styđja viđ starfsbraut Verkmenntaskólans međ ţessum hćtti.

Hér má nálgast fréttina á vef VMA.


Svćđi

EKILL EHF

Gođanesi 8-10   |   603 Akureyri   |   Sími: 4617800   |   Fax: 4617801   |   Email: ekill@ekill.is   |   Kt: 691297-3739

  • Facebook

    Facebook

    Viđ erum líka á facebook